See also

Family of Ólafur GUÐMUNDSSON and not KNOWN

Husband: Ólafur GUÐMUNDSSON

  • Name:

  • Ólafur GUÐMUNDSSON1

  • Sex:

  • Male

  • Father:

  • Guðmundur ANDRÉSSON (c. 1460-aft1522)

  • Mother:

  • Jarþrúður ÞORLEIFSDÓTTIR (c. 1460-1521)

  • Birth:

  • c. 1500

  • Iceland1

  • Occupation:

  • frm 1528 to 1537 (age 27-37)

  • Prestur; Hjarðarholti í Dölum, Laxárdalur, Dalasýsla, Iceland1

  • Occupation:

  • aft 1530 (age 29-30)

  • prófastur; milli Skraumu og Skoravíkurár Dalasýsla, Iceland ?1

  • Occupation:

  • aft 1535 (age 34-35)

  • Prófastur; í Strandaprófastsdæmi, Strandasýsla, Iceland1

  • Occupation:

  • frm 1537 to 1538 (age 36-38)

  • Prestur; Reykholt, Reykholtssókn, Borgarfjarðarsýsla, Iceland1

  • Occupation:

  •  

  • Sýslumaður; Strandasýsla, Iceland1

  • Death:

  • c. 1538 (age 37-38)

  • Iceland1

Wife: not KNOWN

  • Name:

  • not KNOWN

  • Sex:

  • Female

  • Father:

  • -

  • Mother:

  • -

  • Birth:

  • "??"1

  •  

  • Death:

  • "??"

  •  

Child 1: Jón ÓLAFSSON

  • Name:

  • Jón ÓLAFSSON1

  • Sex:

  • Male

  • Spouse:

  • Not KNOWN ( - )

  • Birth:

  • c. 1535

  • Iceland1

  • Death:

  • "??"

  • Iceland

Note on Husband: Ólafur GUÐMUNDSSON

Ólafur Guðmundsson mannaðist vel, gerðist prestur og fékk Hjarðarholti í Dölum, óljóst hvert ár, því eigi finnsthans fyr getið þar en 1528, þegar hann að Bæ í Borgarftrði á presta-

stefnu samþykkti söki Ögmundar biskups á jörðunni Hamra-

endum XXIVhundruð meðselför í Hh'ðartúns jörðu undan Hjarð-

arholtskirkju í Laxárdal fyrir Sauðhús í Hjarðarholtssókn. Var

kaupbiéfið síðan gert á allraheilagra messu í Hjarðarholti. 1530

var séra Olafur prófastur millum Skraumu og Skoravíkurár

og gsf þá Daða í Snóksdal kvittunarbréf fyrir hans fyrstu

barneign með Ingveldi Árnadóttur í frændsemis spellum í ann-

an og þriðja Hð. Strandasýslu meina eg að Olafur hafi tekið

hér um 15333), því þá finnst séra Jón Þorleifsson prestur í

Hjarðarholti, en óvíst er, hvort téður séra Jón hefur haft veit-

ingu fyrir Hjarðarholts kirkju, eða verið heimiHsprestur Olafs

syslumanns, sem þá var títt hjá ríkismönnum. Hafi Olafur

haldið Strandasýslu fram yfir 1540, hefur hann úr því eigi haft

utan hálfa sýsluna og máske aldrei meira og haldið sýsluna

ásamt föður sínum. Eins er óvíst hvenær Olafur hefur sleppt

sýslunni eða dáið, en eg hygg að það hafi verið nálægt 1 550, eða

nokkru áður en Pétur giptist hans barnamóður Ingiríði. Það

gæti verið, að Olafur hafi eigi hafi verið utan umboðsmaður föð-

ur síns um tíma, og verið því kallaður sýslumaður.

Sources

1.

Islendingabok, Islendingabok.