See also

Family of Páll JÓNSSON and Kristín ÞORSTEINSDÓTTIR

Husband: Páll JÓNSSON

  • Name:

  • Páll JÓNSSON5

  • Sex:

  • Male

  • Father:

  • Jón JÓNSSON (1773-1864)

  • Mother:

  • Solveig GÍSLADÓTTIR (c. 1782-1870)

  • Birth:

  • Aug 27, 1812

  • Hvítidalur í Hvolssókn, Dalasýsla, Iceland2,3,5,6,7

  • Residence:

  • 1816 (age 3-4)

  • Sælingsdal í Hvammsveit Dalasýsla, Iceland8

  • Education:

  • 1837 (age 24-25)

  • Stúdent ; Bessastaðaskóla, Álftanesi, Gullbringusýsla, Iceland

  • Ordination:

  • frm 1841 to 1846 (age 28-34)

  • Myrká í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýsla, Iceland

  •  

  • Aðstoðarprestur

  • Occupation:

  • 1841 (age 28-29)

  • aðstprestur; Myrká beneficium, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland

  • Occupation:

  • 1845 (age 32-33)

  • Kapellán; Myrkár, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland1

  •  

  • under prestur Gamalíel Þorleifsson

  • Occupation:

  • btw 1846 and 1858 (age 33-46)

  • Aðstoðarprestur; á Myrká í Hörgárdal, Eyjafjarðarsýsla, Iceland5

  •  

  • stúdent frá Bessast. 1837 aðstpr. að Myrkrá 1841, prestur þar 1846-59, þá Völlum og loks Viðvik in Skagafjordur (Iceland) 1878-87 og búsettur þar til æviloka. Skemmtilegur sagnamaður og fr.v.

  • Occupation:

  • 1850 (age 37-38)

  • prestur; Myrká beneficium, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Occupation:

  • btw 1856 and 1878 (age 43-66)

  • prestur; Völlum í Svarfaðardal, Saurbæjarhreppur, Eyjafjarðarsýsla, Iceland

  •  

  • Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland

  • Occupation:

  • 1860 (age 47-48)

  • sóknarprestur; Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland4

  • Residence:

  • frm 1878 to 1887 (age 65-75)

  • Viðvik in Skagafjordur, Iceland

  • Occupation:

  • btw 1878 and 1886 (age 65-74)

  • minister; at Viðvík í Viðvíkursveit, Skagafjordur, Iceland

  • Death:

  • Dec 8, 1889 (age 77)

  • Viðvik in Skagafjordur, Iceland6

  •  

  • ¡f 8. p. m. andadist prestaoldungurinn sira PalJ Jonsson

    i Vidvik, 77 ara ad aldri, eptir 3 daga sjukdomslegu.

    from Norðurljósið paper 31 Dec 1889

Wife: Kristín ÞORSTEINSDÓTTIR

  • Name:

  • Kristín ÞORSTEINSDÓTTIR

  • Sex:

  • Female

  • Father:

  • -

  • Mother:

  • -

  • Birth:

  • Feb 16, 1808

  • Saurbæjarsókn, Kjósarsýsla, Iceland3,4,6

  • Residence:

  • 1816 (age 7-8)

  • Laxárnes, Saurbæjarsókn, Kjósarsýsla, Iceland9

  • Occupation:

  •  

  • minister's wife at Myrkrá and Völlum.6

  • Death:

  • May 14, 1866 (age 58)

  • Eyjafirði, Eyjafjarðarsýsla, Iceland6

Child 1: Snorri PÁLSSON

  • Name:

  • Snorri PÁLSSON

  • Sex:

  • Male

  • Spouse:

  • Margrét ÓLAFSDÓTTIR (1839-1926)

  • Birth:

  • Feb 4, 1840

  • Möðruv, Möðruvallaklausturssókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10

  • Residence:

  • 1845 (age 4-5)

  • Myrkár, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland1

  • Residence:

  • 1850 (age 9-10)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Residence:

  • frm 1864 to 1883 (age 23-43)

  • Siglufjörður, Siglufjarðarkaupstaður, Iceland10

  • Occupation:

  • frm 1864 to 1883 (age 23-43)

  • verslunarmaður, alþingismaður; Siglufjörður, Siglufjarðarkaupstaður, Iceland10

  • Death:

  • Feb 13, 1883 (age 43)

  • Iceland10

Child 2: Kristín PÁLSDÓTTIR

  • Name:

  • Kristín PÁLSDÓTTIR

  • Sex:

  • Female

  • Spouse:

  • Einar Baldvin GUÐMUNDSSON (1841-1910)

  • Birth:

  • Apr 9, 1842

  • Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10

  • Residence:

  • 1845 (age 2-3)

  • Myrkár, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland1

  • Residence:

  • 1850 (age 7-8)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Occupation:

  •  

  • housewife; Hraunum í Fljótum10

  • Death:

  • Aug 2, 1879 (age 37)

  • Iceland10

Child 3: Jón Þorsteinn PÁLSSON

  • Name:

  • Jón Þorsteinn PÁLSSON

  • Sex:

  • Male

  • Birth:

  • Sep 25, 1843

  • Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10

  • Residence:

  • 1845 (age 1-2)

  • Myrkár, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla1

  • Residence:

  • 1850 (age 6-7)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Residence:

  • 1860 (age 16-17)

  • Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland4

  • Death:

  • May 30, 1875 (age 31)

  • Iceland10

  •  

  • Cause: drukknaði þegar Hákarlaskipið Hafrenningur fórst

Child 4: Gísli PÁLSSON

  • Name:

  • Gísli PÁLSSON

  • Sex:

  • Male

  • Spouse (1):

  • Kristín Sigríður KRISTJÁNSDÓTTIR (1837-1878)

  • Spouse (2):

  • Margrét EINARSDÓTTIR (1849-1950)

  • Birth:

  • Oct 31, 1844

  • Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10

  • Residence:

  • 1845 (age 0-1)

  • Myrkár, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland1

  • Residence:

  • 1850 (age 5-6)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Residence:

  • 1860 (age 15-16)

  • Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland4

  • Occupation:

  • btw 1871 and 1878 (age 26-34)

  • Bóndi á 2/3 af Völlum; Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland10

  •  

  • á Grund til æviloka

  • Death:

  • Mar 28, 1885 (age 40)

  • Iceland10

Child 5: Einar PÁLSSON

  • Name:

  • Einar PÁLSSON

  • Sex:

  • Male

  • Spouse (1):

  • Malín Ágústa JÓHANNSDÓTTIR (1850-1871)

  • Spouse (2):

  • María Krístín MATTHÍASDÓTTIR (1852-1920)

  • Birth:

  • Mar 5, 1846

  • Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10,11

  • Residence:

  • 1850 (age 3-4)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Residence:

  • 1860 (age 13-14)

  • Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland4

  • Residence:

  •  

  • Akureyrarkaupstaður, Akureyrarsókn, Iceland

  • Occupation:

  •  

  • Bókhaldari; Akureyrarkaupstaður, Akureyrarsókn, Iceland10

  • Death:

  • May 17, 1912 (age 66)

  • Iceland10,11

  • Burial:

  •  

  • grave site I-051511

Child 6: Gamalíel PÁLSSON

  • Name:

  • Gamalíel PÁLSSON

  • Sex:

  • Male

  • Spouse:

  • Þuríður KRISTJÁNSDÓTTIR (1853-1932)

  • Birth:

  • Jan 11, 1848

  • Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10

  • Residence:

  • 1850 (age 1-2)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Residence:

  • 1860 (age 11-12)

  • Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland4

  • Occupation:

  •  

  • ráðsmaður hjá föður sínum; á Völlum og nýlega kvæntur er hann lést.10

  • Death:

  • Apr 6, 1878 (age 30)

  • Iceland10

Child 7: Grímur PÁLSSON

  • Name:

  • Grímur PÁLSSON

  • Sex:

  • Male

  • Birth:

  • May 31, 1849

  • Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland3,10

  • Residence:

  • 1850 (age 0-1)

  • Myrká, Myrkársókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland2

  • Residence:

  • 1860 (age 10-11)

  • Vellir, Vallasókn, Eyjafjarðarsýsla, Iceland4

  • Residence:

  •  

  • Akureyrarkaupstaður, Akureyrarsókn, Iceland

  • Occupation:

  •  

  • amtsskrifari (painter, writer, transcriber); Akureyrarkaupstaður, Akureyrarsókn, Iceland10

  • Death:

  • Jul 24, 1882 (age 33)

  • Akureyrarkaupstaður, Akureyrarsókn, Iceland5,12

  • Burial:

  • Aug 2, 1882

  • Kirkjug. Akureyrar - Þórunnarstræti (grave site P-216), Akureyri, Akureyrarkaupstaður, Iceland12

Note on Husband: Páll JÓNSSON

Páll Jónsson

Séra Páll Jónsson, sálmaskáld í Viðvík, fæddist 27. ágúst 1812. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi í Sælingsdal, og k.h. Solveig Gísladóttir hreppstjóra í Hvítadal Pálssonar. Forfeður Páls voru Dalamenn í marga ættliði.

Séra Páll Jónsson, sálmaskáld í Viðvík, fæddist 27. ágúst 1812. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, bóndi í Sælingsdal, og k.h. Solveig Gísladóttir hreppstjóra í Hvítadal Pálssonar. Forfeður Páls voru Dalamenn í marga ættliði.

 

Páll lærði fyrst hjá séra Þorleifi Jónssyni í Hvammi en var tekinn í Bessastaðaskóla 1832 og varð stúdent 1837. Hann var kennari hjá Bjarna Thorarensen, amtmanni á Möðruvöllum í Hörgárdal, í þrjú ár en vígðist aðstoðarprestur að Myrká í sömu sveit 1841. Hann fékk veitingu fyrir staðnum 1846, varð síðan prestur á Völlum í Svarfaðardal 1858-1878, fór þaðan í Skagafjörðinn og sat í Viðvík 1878-1886 og var síðan kenndur við þann stað.

 

Páll var vel að sér og kenndi ýmsum undir skóla, kennimaður góður og skyldurækinn. Hann var skáldmæltur en var fyrst og fremst sálmaskáld og liggja eftir hann kverin Bænakver (1871) og Vikubænir (1889). Hann var skipaður í nefnd sem undirbjó sálmabók sem kom út 1886. Í sálmabók þjóðkirkjunnar sem var gefin út 1997 á hann 26 sálma. Þeirra þekktustu eru Sigurhátíð sæl og blíð, sem er sunginn í kirkjum landsins á páskum, Ó, Jesú, bróðir besti og Ó, hvað þú, Guð, ert góður.

 

Fyrri kona Páls var Kristín Þorsteinsdóttir, f. 1808, d. 1866, dóttir Þorsteins Guðmundsonar stúdents frá Laxárnesi í Kjós og Guðnýjar Jónsdóttur frá Flekkudal í sömu sveit. Hún var þjónustustúlka á Möðruvöllum þar sem þau kynntust. Þau áttu sjö börn. Seinni kona Páls var bústýra hans, Anna Sigríður Jónsdóttir, f. 1840, d. 1895, fædd á Syðra-Hvarfi í Svarfaðardal, dóttir Jóns Bergssonar og Ingibjargar Björnsdóttur. Þurftu þau konungsleyfi til þess að giftast því Anna Sigríður hafði átt tvö börn utan hjónabands. Þau eignuðust átta börn en aðeins tvö komust til fullorðinsára.

 

Engin mynd er til af Páli. Arngrímur málari Gíslason málaði mynd af honum en hún glataðist í bruna. Páll lést í Viðvík 8.12. 1889.

Sources

1.

Icelandic Census 1845.

2.

Icelandic Census 1850.

3.

Icelandic Census 1855.

4.

Icelandic Census 1860.

5.

Islendingabok, Islendingabok.

6.

Hálfdan Helgason, GenWeb.

7.

Icelandic Census 1816, Icelandic Census 1816, (1816).

8.

Icelandic Census 1816, Icelandic Census 1816, (1816).

9.

Icelandic Census 1816, Icelandic Census 1816 use, (1816).

10.

Hálfdan Helgason, GenWeb.

11.

Gardur.is, Icelandic grave site records on the internet.

12.

Gardur.is, Icelandic grave site records on the internet.